Ekki er hægt að eyða stofu þegar búið er að skrá tíma á hana. Þessvegna er nú búið er að bæta við möguleikanum að skrá stofu óvirka. Ef stofa er óvirk geta kennarar ekki skráð tíma á þá stofu að sama skapi kemur hún ekki fram á síðunni Stofa. Einnig er nú hægt að skrá lýsingar á stofu sem kemur fram á síðunni Stofa þegar viðkomandi stofa er valin.