Til þess að nota Gmail póstforritið til að senda tölvupóst þegar smellt er á hlekki sem innihalda netfang eins og test@testmail.com þarf að fara inn á Gmail síðuna í Google Chrome og smella á <> táknið efst til hægri á skjánum og velja Use Gmail og smella svo á Done.
Ef <> táknið getur þurft að stilla Google Chrome, sjá hér.