Búið er að taka út flipann „Skýrslur“ og setja inn hnapp uppi til hægri á skjánum.
Til að prenta út skýrslur. Reporting Services opnast í nýjum glugga. Hægt er að stilla Internet Explorer þannig að nýjir gluggar opnast sem nýr flipi. Lykilorð og notandanafn fyrir skýrslur er hægt að skoða með því að fara í Skóli->Skóli->Lykilorð fyrir skýrslur. Hægt er að stilla Internet Explorer þannig að ekki þarf að setja inn aftur notandanafn og lykilorð inn á skýrslur þegar hakað er við muna aðgang. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert er að finna í leiðbeiningunum.