Í kerfið er komin er ný skýrsla „Staðfesting á skólavist“. Skýrsluna er hægt að prenta út á alla greiðendur með upplýsingum um skólavist, skólagjöld og skiptingu skólagjalda. Einnig er hægt að prenta skýrsluna út á einstaka greiðendur.
Hægt er að skipta greiðslum sjálfvirkt niður á 6 gjalddaga, með því að keyra aðgerðina „Skrá upphæð í [Greiðslu1-6] miðað við 6 greiðslur á alla greiðendur“.