Prenta út skýrslur í Reporting Services og refresh takkinn

refresh Þegar prentaðar eru út skýrslur í Reporting Services þarf venjulega að velja fyrst úrtakið sem við viljum fá með því að velja gildi í mismunandi fellilistum. Næst er smellt á [View Report] takkann til að kalla fram fyrsta úrtakið. Ef við viljum fá annað úrtak með því að breyta gildum í fellilistum þarf að smella á [Refresh] takkann í stað [View report] til að fá fram ný gögn.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.