Þegar prentaðar eru út skýrslur í Reporting Services þarf venjulega að velja fyrst úrtakið sem við viljum fá með því að velja gildi í mismunandi fellilistum. Næst er smellt á [View Report] takkann til að kalla fram fyrsta úrtakið. Ef við viljum fá annað úrtak með því að breyta gildum í fellilistum þarf að smella á [Refresh] takkann í stað [View report] til að fá fram ný gögn.