Búið er að bæta við hlutverkinu Deildarstjóri inn í kerfið. Það hlutverk hefur öll sömu réttindi og kennari en getur auk þess skoðað alla aðra nemendur í kerfinu. Deildarstjóri hefur minni heimildir í kerfinu en Ritari sem getur breytt öllum upplýsingum og séð nánari upplýsingar um aðra kennara og fleira.