Kerfið lætur nú vita ef nemandi er líklega skráður í rangan bekk. Fyrir hvert skólaár er hægt að skrá þann árgang sem er í 1. bekk og þannig getur kerfið reiknað út í hvaða bekk nemandi er miðað við árgang í kennitölu. Í Aðgerðir er komin aðgerð til að skrá bekkinn sjálfkrafa. Með þessu móti verður skráningin á bekk nemanda einfaldari og réttari.