Líkt og hægt er að prenta út námsferil á ákveðin nemanda er nú hægt að prenta Vitnisburð á sama hátt með því að smella á hlekk neðst til hægri. Nokkuð mismunandi er eftir skólum hvaða Vitnisburður er prentaður út 1 – 4 og þarf því að láta mig vita hvaða blað skal stilla inn fyrir hvern skóla.