Nú er hægt að senda SMS beint úr kerfinu. Með því að smella á farsímanúmerið opnast gluggi þar sem hægt er að skrifa inn SMS skilaboð og senda. Einnig er hægt að senda SMS á hópa og alla kennara. Til þess að virkja SMS sendingar er farið í Skóli->Stillingar->SMS og merkt við virkt.