Minni vinna við að skrá skólagjöld í kerfið

Nú er hægt að merkja fyrir hverja tegund skólagjalds hvaða námsgreinar og aukanámsgreinar (námsgrein, hlutfall, megináfangi) á við í gjaldskránni. En þá er hægt að keyra aðgerð sem skráir tegundina inn sjálfvirkt á alla nemendur. Þegar allir nemendur eru komnir með tegund skólagjalds má keyra inn á alla greiðendur gjaldið sjálfvirkt með annari aðgerð. Þetta getur sparað talsverða vinnu við skráningu á skólagjöldum.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.